Saturday, March 2, 2013

Íslandsmetið í 300 m hlaupi karla frá upphafi

38.8 Sigurgeir Ársælsson Á Melavelli ?? sept 1940
37.8 Jóhann Bernhard KR Melavelli 3. sept 1942
37.2 Brynjólfur Ingólfsson KR Melavelli 8. ágúst 1942
37.1 Kjartan Jóhannsson ÍR Melavelli 17. sept 1944
36.9 sami Melavelli 31. júlí 1945
36.6 Finnbjörn Þorvaldsson ÍR Melavelli 16. júlí 1946
34.7 Haukur Clausen ÍR Melavelli 26. júlí 1947
34.7 sami Stokkhólmi 2. sept 1948
34.5 Ásmundur Bjarnason KR Melavelli 25. júlí 1950
34.3 Hilmar Þorbjörnsson Á Melavelli 20. júlí 1957
34.0 Oddur Sigurðsson KA Valbjarnarv. 13. ágúst 1980
33.86 Jón Arnar Magnússon UMSS Mosfellsbæ 14. maí 1994



Aths.
Hér er um grein sem sjaldan hefur verið keppt í. Ætla má, að hún hafi oftast verið sett á þar sem fjöruga frjálsíþróttamenn hafi langað til að spreyta sig við metið hverju sinni. En líka stundum sem tilbreyting við hefðbundnar spretthlaupslengdir.

Fyrsta metið sem vitað er um er hið eina sem aldrei var staðfest. Svo sem fljótt má sjá á listanum eru nær öll metin sett á Melavellinum, sem að sönnu mætti kalla musteri íslenskra frjálsíþrótta. Er það því miður horfið af yfirborði jarðar!
 

No comments:

Post a Comment