Tuesday, April 16, 2013

Íslandsmetið í 4x800 metra hlaupi

8:45.0 KR Melavelli 19. sept. 1944
Páll Halldórsson, Indriði Jónsson, Haraldur Björnsson, Brynjólfur Ingólfsson

8:20.4

ÍR

Melavelli

4. júlí 1946
Jón Bjarnason, Sigurgísli Sigurðsson, Óskar Jónsson, Kjartan Jóhannsson

8:10.8

ÍR

Melavelli

7. ágúst 1947
Örn Eiðsson, Pétur Einarsson, Óskar Jónsson, Kjartan Jóhannsson

8:04.8

KR

Melavelli

8. sept 1956
Sigurður Gíslason, Hafsteinn Sveinsson, Kristleifur Guðbjörnsson, Svavar Markússon

8:02.6

Ármann

Melavelli

19. sept 1956
Guðmundur Lárusson, Dagbjartur Stígsson, Hörður Haraldsson, Þórir Þorsteinsson

7:53.8

KR

Melavelli

20. ágúst 1966
Þorsteinn Þorsteinsson, Agnar Levý, Þórarinn Ragnarsson, Halldór Guðbjörnsson

7:51.6

ÍR

Gateshead

27. júní 1976
Hafsteinn Óskarsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Sigfús Jónsson, Ágúst Ásgeirsson

7:51.0

FH

Valbjarnarvelli

5. júní 1993
Björn Traustason, Þorsteinn Jónsson, Steinn Jóhannsson, Finnbogi Gylfason

7:45.38

UMSS

Kópavogsvelli

7. sept. 2002
Björn Margeirsson, Stefán Már Ágústsson, Ragnar Frosti Frostason, Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Aths.
Kalt var í veðri, hiti nærri frostmarki og gola er KR-sveitin setti fyrsta metið í greininni, á Melavellinum haustið 1944. Núgildandi met er með yngri boðhlaupsmetum og til að bæta það þarf félag hafa á að skipa fjórum hlaupurum sem geta hlaupið 800 metrana að meðaltali á um 1:56 mín. Tækifæri til þess gefst a.m.k. á Meistaramóti Íslands ár hvert.
 

No comments:

Post a Comment