Monday, April 29, 2013

Íslandsmetin í 4x200 m boðhlaupi karla


1:37,9 KR Melavelli 6. sept 1942
Jóhann Bernhard, Sverrir Einarsson, Svavar Pálsson, Brynjólfur Ingólfsson

1:36,4

KR

Melavelli

28. ágúst 1943
Jóhann Bernhard, Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjartansson, Brynjólfur Ingólfsson

1:36,0

ÍR

Melavelli

27. maí 1945
Finnbjörn Þorvaldsson, Hannes Berg, Hallur Símonarson, Kjartan Jóhannsson

1:35,4

KR

Melavelli

22. ágúst 1945
Jóhann Bernhard, Skúli Guðmundsson, Bragi Friðriksson, Brynjólfur Ingólfsson

1:33,2

ÍR

Melavelli

3. ágúst 1946
Finnbjörn Þorvaldsson, Haukur Clausen, Örn Clausen, Kjartan Jóhannsson

1:32,7

ÍR

Melavelli

8. júní 1947
Finnbjörn Þorvaldsson, Reynir Sigurðsson, Örn Clausen, Haukur Clausen

1:32,5

KR

Melavelli

16. sept 1947
Pétur Friðrik Sigurðsson, Trausti Eyjólfsson, Magnús Jónsson, Ásmundur Bjarnason

1:30,5

ÍR

Melavelli

22. sept. 1947
Finnbjörn Þorvaldsson, Reynir Sigurðsson, Örn Clausen, Haukur Clausen

1:30,2

Á

Melavelli

17. ágúst 1956
Dagbjartur Stígsson, Guðmundur Lárusson, Hilmar Þorbjörnsson, Þórir Þorsteinsson

1:28,43

UMSK

Laugardal

1. júlí 1994
Hörður Gunnarsson, Kristján Friðjónsson, Egill Eiðsson, Ingi Þór Hauksson

Aths.

Keppni í þessari grein er afar sjaldgæf, heyrir næstum til undantekninga. Síðasta metið er sett á Miðnæturmóti ÍR í Laugardal fyrir 19 árum. Skyldu ekki vera möguleikar fyrir hendi á að bæta það, miðað við þá grósku sem verið hefur í spretthlaupum síðustu árin?

No comments:

Post a Comment